Um okkur

Afturámóti er sviðslistahús sem einbeitir sér að því að halda úti rými fyrir listsköpun og sýningar sem og að framleiða eigið efni

Okkar markmið er að búa til vettvang fyrir ungt fólk til þess að koma saman innan lista og geta gert tilraunir og rannsóknir innan fagsins

Félagið var stofnað í þessum tilgangi árið 2024 af þremur vinum með hjálp fleira fólks sem allt er hluti af Afturámóti

Afturámóti, 2024

Hvatningarverðlaun Grímunnar 2025

Fámennur en drífandi hópur ungra sviðslistamanna tók yfir Háskólabíó sumarið 2024 og hrinti úr vör nýjum sviðlistavettvangi sem stóð undir hátt í 40 viðburðum á tímum sofandi leikhúsa. Þar voru sýnd bæði ný og nýleg íslensk leikverk í bland við uppistand og tónleika svo breiðum hópi sviðslistafólks gafst rými til að vinna, þróa og sviðsetja hugmyndir sínar. Afturámóti er einstakt framtak sem svarar kalli frjórrar og ört vaxandi sviðslistasenu.

HVer erum við?

ÞAKKIR

ÞAKKIR

2025

ANNA kristín
MARÍA JÓNGERÐ
ARNA SIF JÓHANNSDÓTTIR
ÍSABELLA ÓSK ÓLAFSDÓTTIR
EMILÍA ÁLfSÓL GUNNARSDÓTTIR
MIKAEL STEINN GUÐMUNDSSON
RÓBERT
INGIBJÖRG UNNUR BECK SNORRADÓTTIR
sölvi viggóson dýrfjörð
pálmi jónsson

FREYSTEINN
BIRTA
KRISTRÚN

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Þarfaþing hf.

2024

Katla þórudóttir NjálsDóttir
SÓlbjört Sigurðardóttir
Hrefna Birna Björnsdóttir
GÚa Margrét Bjarnadóttir
Melkorka Gunborg Biransdóttir
María Jóngerð
Ágúst ÖRn Börgesson wigum
edda Haraldsóttir
Elín Sif Hall
Gígja Hilmarsdóttir
JakOB MÁR ævarsson
Sigrún össurardóttir
Viktor Breki Auðnssoin
össur Haraldsson
Andrea Björk Karelsdóttir
Birta Ásmunsdóttir
INGIBJÖRG UNNUR BECK SNORRADÓTTIR
alex birgir
egill ingibergsson
þórhallur sverrisson
sölvi viggóson dýrfjörð
pálmi jónsson

Borgarleikhúsið

FYlgið okkur á Instagram