
BER ER HVER…
Nýr íslenskur gamanleikur
Frumsýnt Lengd Salur 1
11. júlí 1:15 eitt hlé
Á yfirborðinu er Guðmundur í góðum málum. Hann á íbúð í Álftamýrinni, er útskrifaður úr HR og er gjaldkeri húsfélagsins. Eini gallinn er sá að hann tapaði slatta af peningum í vafasömu braski, en þá kom myglan í sameigninni eins og himnasending: það eina sem Guðmundur þarf að gera er hreinsa burtu mygluna í leyni. Þá getur hann hirt milljónirnar sem húsfélagið hefði annars greitt saklausum iðnaðarmönnunum. Gæti ekki verið einfaldara! Nema…
Glænýr íslenskur sprenghlægilegur gamanleikur!
Leikstjórn
Karla Kristjánsdóttir
Höfundar
Kristinn Óli S. Haraldsson
Hjalti Rúnar Jónsson
Vilhjálmur B. Bragason
Plakat
(Geltari) Ísak Emanúel Glaad Róbertsson
Leikarar
Kristinn Óli S. Haraldsson
Hólmfríður Hafliðadóttir
Vilhjálmur Bergmann Bragason
Hjalti Rúnar Jónsson
Kolbeinn Sveinsson
Össur Haraldsson
Leikmynda- og búningahönnun:
Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir
Leikmyndasmíði
Baldur Björnsson